TVEGGJA LAGA ANLDITSGRÍMA - 4 daga biðtími
TVEGGJA LAGA ANLDITSGRÍMA - 4 daga biðtími
TVEGGJA LAGA ANLDITSGRÍMA - 4 daga biðtími

TVEGGJA LAGA ANLDITSGRÍMA - 4 daga biðtími

Verð
2.350 kr
Verð
2.350 kr

Ath! Vegna eftirspurnar er 4 daga biðtími eftir andlitsgrímunum. 

100% Bómull - óteygjanlegt bómullarefni, mjög algengt í andlitsgrímur

Jersey bómullarefni - 96% bómull og 4% elastane. Teygjanlegt og mjúkt bómullarefni, svipað og í bolum.

Svört tveggja laga bómullargríma unnin úr annaðhvort  bómullarjersey eða 100% bómull, en bæði efnin er með OEKO-TEX Standard 100 vottun og þar með unnin án allra skaðlegra eiturefna. Teygjan sem fer bakvið eyrun er mjúk og teygjist vel, og hentar því á margar stærðir andlita.

Ef um séróskir er að ræða, t.d. annar litur eða efni, skal endilega hafa samband við okkur í netfangið slaufhann@gmail.com. Hægt er að velja um fullorðinsstærð eða barnastærð.

Munið að gríman ein og sér er ekki 100% vörn gegn COVID-19 og þarf því að gæta vel að handþvotti og spritti. Gríman er frábær til þess að koma í veg fyrir að fólk snerti vit sín með mögulega sýktum höndum. Við erum öll almannavarnir!