VÖRULÍNUR
Vinsælar vörur

Slaufurnar okkar
Slaufurnar eru allar handunnar frá grunni og eru íslensk hönnun. Slaufurnar heita í höfuðið á karlmönnum í fjölskyldu hönnuðar. Efnin eru ýmist tweed, bómull eða silki. Herraslaufurnar eru með handsaumuðum streng og barnaslaufurnar eru með teygju. Allar slaufurnar koma í fallegum öskjum.

Feðgaslaufur
Feðgaslaufur eru fullkomnar í gjöf fyrir myndarlega feðga sem væru flottir með eins slaufu.

Ungbarnaslaufur
Við erum með slaufur fyrir yngstu kynslóðina, allt frá fæðingu upp að unglingsaldri.

Fyrir hana
Vörulína fyrir stelpur er væntanleg á næstu vikum. Til að mynda verða hárbönd og spangir í vöruúrvalinu. Fylgist með!