STÆRÐIR

Við seljum fimm stærðir í grunninn. 

- Við þekkjum það af eigin reynslu að börn eru misstór af sama aldri og hentar því ekki ein stærð tilgreindum aldri. Ekkert mál er að skipta í stærri eða minni stærð ef það hentar betur.

 

Herraslaufan er fyrir fullorða einstaklinga.

Ungmennaslaufan er örlítið minni en herraslaufan og er fullkomin fyrir unglinga og fermingarbörn sem eiga ennþá eftir að stækka

Grunnskólastærð er fyrir krakka á aldrinum 5-10 ára. 

Leikskólastærð er fyrir börn á aldrinum 2-4 ára.

Ungbarnaslaufan er fyrir börn á aldrinum 6 mánaða - 2 ára.