STÆRÐIR
Við seljum fimm stærðir í grunninn.
- Endilega tilgreinið aldur ef verslað er fyrir börn svo slaufan verði sem nákvæmust í stærð. Við þekkjum það af eigin reynslu að börn eru misstór af sama aldri og hentar því ekki ein stærð tilgreindum aldri. Ekkert mál er að skipta í stærri eða minni stærð ef það hentar betur.
Herraslaufan er fyrir fullorða einstaklinga.
Ungmennaslaufan er örlítið minni en herraslaufan og er fullkomin fyrir unglinga og fermingarbörn
Grunnskólastærð er fyrir krakka á aldrinum 5-10 ára.
Leikskólastærð er fyrir börn á aldrinum 2-4 ára.
Ungbarnaslaufan er fyrir börn á aldrinum 6 mánaða - 2 ára.