UM OKKUR

SlaufHann er netverslun sem býður upp á fallegar og vandaðar þverslaufur fyrir herramenn á öllum aldri. Við leggjum mikið upp úr því að bjóða upp á fjölbreytt úrval og framúrskarandi þjónustu. Slaufurnar eiga það sameiginlegt að vera handunnar frá grunni og eru íslensk hönnun. Slaufurnar heita í höfuðið á karlmönnum í fjölskyldu hönnuðar. Efnin eru ýmist tweed, bómull eða silki. Herraslaufurnar eru með handsaumuðum streng og barnaslaufurnar eru með teygju. Allar slaufurnar koma í fallegum öskjum.

SlaufHann er í eigu Elísu Rutar Hallgrímsdóttur.

Strandvegur 6, 210 Garðabæ

slaufhann@gmail.com

s: 782-0012

kt. 261092-2559

 

Ef þú hefur einhverjar spurningar eða þarft að koma einhverju á framfæri, ekki hika við að hafa samband. Þú getur annað hvort sent okkur tölvupóst á slaufhann@gmail.com eða skilaboð á www.facebook.com/slaufhann.

Við munum svara öllum fyrirspurnum hratt og örugglega.