Þriggja laga andlitsgríma - Svört

Þriggja laga andlitsgríma - Svört

Regular price 2.250 kr 0 kr Unit price per

Ytra byrðið er polyester efni til þess að hrinda frá sér raka. Miðlagið er filterefni. Innsta lag er bómullarefni til þess að draga til sín raka frá andliti og andardrætti. Allar grímur eru með þægilega teygju sem hægt er að stytta.

Ávallt skal þrífa hendur vel og spritta áður en grímur eru meðhöndlaðar. Aldrei skal snerta grímur í kringum nef- og munnsvæði áður og á meðan þær eru í notkun. 

Munið að gríman ein og sér er ekki 100% vörn gegn COVID-19 og þarf því að gæta vel að handþvotti og spritti. Gríman er frábær til þess að koma í veg fyrir að fólk snerti vit sín með mögulega sýktum höndum. Við erum öll almannavarnir!


Share this Product