Pride er gerð í tilefni af Hinsegin dögum á Íslandi. Slaufan er unnin úr 100% náttúrulegri bómull og skartar fallega og táknmikla regnbogafánanum.